Egilsstaðir

Egilsstaðir eru stærsti kaupstaður Austurlands með um 2300 íbúa. Bærinn er miðstöð viðskipta og þjónustu á Austurlandi og þar er alþjóðaflugvöllur.

Egilsstaðir standa á bakka Lagarfljóts og þangað koma margir til að reyna að sjá Lagarfljótorminn. Fyrir þá sem hafa ekki þolinmæði til að stara á fljótið er fallegt útilistaverk af orminum utan á kaupfélagshúsinu á Egilsstöðum. Á hinum bakka Lagarfljóts stendur byggðakjarninn Fellabær. 25 kílómetra sunnan af Egilsstöðum er Hallormsstaðaskógur, stærsti skógur á Íslandi.

Sjá einnig:

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is