Eskifjörður
Eskifjörður er fallegur smábær sem stendur við Reyðarfjörð á Austurlandi. Bærinn tegir sig meðfram sjávarlínunni og þaðan er fallegt útsýni yfir fjörðinn á fjallið Hólmatind sem stendur 985 metra upp úr bláu hafinu.
Á Eskifirði búa rétt innan við 1000 manns. Í bænum er myndarlegt sjóminjasafn sem rekur sögu útgerðar á svæðinu síðustu tvær aldir.
Sjá einnig:
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel