bookiceland.is
Vefsíðan bookiceland.is er í senn upplýsingaveita og bókunarvél fyrir ferðafólk, innlennt sem erlent. Vefsíðan er bæði á íslensku og ensku og er hægt að nálgast enska hluta vefsins á bookiceland.co.uk.
Kerfið á bak við síðuna er ætlað til að auðvelda gististöðum og ferðaþjónustuaðilum að selja þjónustu sína og halda á skipulegan hátt utan um bókanir. Kerfið býður bæði upp á sölu í gengum vefsíður bookiceland um allan heim og einnig á vef viðkomandi ferðaþjónustuaðila.
Höfundar kerfisins eru Örlygur Hnefill Örlygsson, framkvæmdastjóri Gistiheimilis Húsavíkur og Hlynur Þór Jensson forritari.
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel