Bessastaðir
Bessastaðir eru opinbert aðsetur og heimili forseta Íslands. Bessastaðir standa á Álftanesi, skammt frá höfuðborginni Reykjavík. Bessastaðastofa var upphaflega reist sem embættisbústaður Magnúsar Gíslasonar amtmanns á árunum 1761 til 1766 og er húsið eru meðal bygginga á Íslandi.
Elstu heimildir um örnefnið Bessastaði eru úr Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar en jörðin var þá í eigu Snorra Sturlusonar. Að Snorra látnum urðu Bessastaðir fyrsta jörðin á Íslandi í konungseign. Bessastaðir hafa hýst skóla og verið heimili fjölmargra en jörðin og húsin voru gefin Íslenska ríkinu árið 1941 sem bústaður ríkisstjóra og síðar forseta Íslands.
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel