Hótel Hveragerði
Hótel Hveragerði (e. Hot Springs Hotel) er sumarhótel sem er starfrækt af Náttúrulækningarfélagi Íslands í Hveragerði. Auk þess að bjóða hótelgistingu á sumrin er boðið upp á fallegar hótelíbúðir til leigu allan ársins hring.
Á Hot Springs Hotel er frábær aðstaða til heilsuræktar og afslöppunar. Þar er boðið upp á leðjuböð, en við hótelið eru einnig inni- og útisundlaugar. Þá er líkamsræktarsalur sem gestum býðst að nota. Hótelið byggir á góðum grunni Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins sem fjöldi fólks þekkir og hefur góða reynslu af.
Frá Hot Springs Hotel er stuttur gangur að Hverasvæðinu í Hveragerði og einnig er stuttur akstur að mörgum þekktustu ferðamannastöðum Suðurlands.
Nánar um Hot Springs Hotel
Sjá einnig:
Also available in English: Hot Springs Hotel
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel