Saga Íslands
Tímalína yfir merka atburði í sögu Íslands frá landnámi til nútíma
874
Ísland er numið.
930
Alþingi er stofnað á Þingvöllum.
1000
Ísland tekur kristna trú.
1262
Ísland fellur undir Norska stjórn.
1380
Ísland fellur undir Danska stjórn ásamt, Noregi.
1863
Þjóðminjasafn Íslands stofnað
1874
Ísland fær sína fyrstu stjórnarskrá.
1904
Ísland fær heimastjórn.
1914
Eimskipafélag Íslands stofnað í Reykjavík.
1918
Ísland verður fullvalda ríki 1. desember.
1932
Gúttóslagurinn.
1940
Bretar hernema Ísland í maí.
1944
Lýðveldisstofnunin á Þingvöllum.
1949
Ísland gengur í NATÓ. Mikil átök verða við Alþingi.
1951
Varnarsamningur við Bandaríkin.
1973
Eldgos hefst í Heimaey. Rýma þarf eyjuna og fréttir af gosinu vekja heimsathygli. Eldgosið stóð í um hálft ár.
1980
Vigdís Finnbogadóttir kjörin forseti Íslands, fyrst kvenna í heiminum til að verða kjörin forseti ríkis.
1986
Reagan og Gorbatsjof hittast á sögulegum fundi í Höfða í Reykjavík.
1995
Heimsmeistaramótið í Handbolta er haldið á Íslandi.
2008
Fjármálakreppa skellur á Íslandi. Allir bankarnir falla.
2010
Eldgos í Eyjafjallajökli setur allar flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum.
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel