Akureyri
Akureyri er bær við Eyjafjörð á Norðurlandi. Þar búa rúmlega 17 þúsund manns og er bærinn er oft nefndur höfuðstaður Norðurlands.
Á Akureyri er fjölbreytt menningarlíf og því tilvalið að bregða sér í helgarferð til Akureyrar, hvort sem er að sumri eða vetri. Á Akureyri er fjöldi úrvals veitingastaða og þar er góð aðstaða til útivistar og íþrótta. Akureyri er paradís fyrir skíðaáhugafólk, en margir leggja á sig löng ferðalög til að fara í Hlíðarfjall á skíði.
Við mælum með:
- Leikfélag Akureyrar
- Listasafnið á Akureyri
- Menningarhúsið Hof
- Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli
- Skautahöllin á Akureyri
- Sundlaug Akureyrar
Sjá einnig:
Also available in English: Akureyri
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel