Blönduós

Blönduós er lítill bær sem stendur við ósa árinnar Blöndu á Norðurlandi Íslands, en af því dregur Blönduós nafn sitt.
Þjóðvegur eitt liggur í gegnum Blönduós og því keyra margir ferðamenn í gegnum bæinn, en það er vel þess virði að gera gott stopp á Blönduósi og skoða gamla bæinn sem er niður með sjó.

Á Blönduósi er kirkja sem vekur eftirtekt margra sem hana sjá, en Dr. Maggi Jónsson teiknaði og hannaði kirkjuna sem var vígð árið 1993.

Sjá einnig:

Also available in English: Blönduós

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is