Hrísey

Hrísey er eyja í norðanverðum Eyjafirði sem liggur austur af kaupstaðnum Dalvík. Silgt er til Hríseyjar með ferju frá Árskógssandi. Hrísey er 8 ferkílómetrar að flatarmáli og er stærsta eyja við Norðurland og næststærsta eyja við Ísland, á eftir Heimaey sem er hluti Vestmannaeyja suður af Íslandi. Hrísey hefur dropalaga lögun og er af mörgum kölluð Perla Eyjafjarðar.

Syðst á eyjunni er lítið byggðarlag og þar búa rétt innan við 200 manns. Ár hvert er haldin mikil hátíð í Hrísey undir nafninu Hríseyjarhátíð.

Sjá einnig:

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is