Skagafjörður

Skagafjörður er sannkölluð náttúruperla fyrir miðju Norðurlandi. Fjörðurinn er um 40 kílómetrar að lengd og um 30 kílómetrar á breidd milli Straumness og Húnsness. Á Skagafirði eru tvær sögufrægar eyjar, Drangey og Málmey. Fyrir botni fjarðarins er svo Hegranes, en það nefnist landsvæðið milli kvísla Héraðsvatna. Austan við Skagafjörð er Tröllaskagi en vestan við fjörðin er Skagi. Við Skagafjörð standa bæirnir Sauðárkrókur og Hofsós.

Sjá einnig:

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is