Persónuverndarstefna

Notandaupplýsingar

Öllum er heimilt að skrá sig sem notanda á bookiceland. Þær upplýsingar sem gefnar eru upp við skráningu, svo sem heimilisfang, netfang eða símanúmer eru trúnaðarmál og aðeins aðgengilegar þeim gististöðum sem viðkomandi notandi hefur bókað gistingu hjá. Upplýsingar um notendur síðunnar eru aldrei seldar til þriðja aðila.

Upplýsingar um bókanir

Notendum er í sjálfs vald sett hvort þeir birta upplýsingar um bókanir eða hafa þær upplýsingar lokaðar. Boðið er upp á að birta ferðir á vefsíðu og hentar það t.d. fyrir ferðablaðamenn eða ferðabloggara. Allir geta stillt ferðir sem trúnaðarmál.

Einkunnargjöf

Aðeins notendur síðunnar geta gefið gististöðum einkunnir og þá aðeins þeim stöðum sem viðkomandi notandi hefur bókað hjá. Hægt er að senda inn nafnlausa einkunnagjöf en öll skrif um gististaði verða að vera tengd notandanafni viðkomandi gests.

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is