Geysir í Haukadal
Geysir í Haukadal er goshver á suðurlandi í um 90 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Hverinn er á virku jarðhitasvæði, en Geysir sjálfur flokkast nú til óvirkra hvera, þó hann gjósi af manna völdum.
Elstu heimildir um Geysi eru frá árinu 1294 en hans er fyrst getið með nafni í rituðum heimildum frá árinu 1647 og þá lýst sem miklum og áköfum goshver. Verulega dróg úr virkni Geysis um aldamótin 1900 en eftir jarðskjálfta á suðurlandi árið 2000 tók hann að gjósa á ný. Sú virkni er nú að mestu hætt. Hverinn Strokkur er nú vinsælasti hverinn á Geysissvæðinu, en hann er staðsettur um 50 metra suður af Geysi. Skammt frá Geysi er Gullfoss, einn þekktasti foss Íslands.
Sjá einnig:
- Jarðhitasvæði á Íslandi
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel