Selfoss
Þessi grein er um kaupstaðinn Selfoss. Sjá einnig Selfoss í Jökulsá á Fjöllum
Selfoss er bær á Suðurlandi Íslands sem stendur á bökkum Ölvusár. Selfoss er hluti af bæjarfélaginu Árborg ásamt Eyrarbakka, Stokkseyri og Sandvíkurhreppi. Íbúar Selfoss eru um 6300.
Þjóðvegur 1 liggur í gegnum Selfoss á leiðinni frá Hveragerði til Hellu.
Sjá einnig:
Leita að gistingu
Vinsælustu áfangastaðirnir
Ferðast um Ísland meðLundanum Tindi
Hotel of the Month
Hot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.
more on Hot Spring Hotel