Þingvellir

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður árið 1930 og er í dag einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands. Ár hvert fara um 300 þúsund manns um þjóðgarðinn. Stutt er að fara í þjóðgarðin frá höfuðborginni Reykjavík.

Innan þjóðgarðsins á Þingvöllum eru meðal annars Almannagjá, Lögberg, Þingvallavatn og Öxará. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er friðað landsvæði. Sýnilegasti hluti flekaskila Atlantshafshryggjarins sem liggja gegnum Ísland er á Þingvöllu, og er þar hægt að sjá tvær heimsálfur færast í sundur.

Sjá einnig:

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is