Djúpavík

Djúpavík er lítið sjávarþorp sem stendur við botn Reykjarfjarðar á Ströndum, á Vestfjörðum. Djúpavík tilheyrir sveitarfélaginu Árneshreppi, en þorpið er frekar einangrað. Fyrir vikið fara margir þangað til að njóta ósnortinnar náttúru og tignarlegra fjalla.

Frá Djúpavík eru um 70 km til Hólmavíkur sem er næsta byggðarlag en 280 km eru til Ísafjarðar. Byggð á Djúpavík myndaðist snemma á síðustu öld en árið 1917 var þar sett upp stór síldarverstöð.

Á Djúpavík er rekið fallegt hótel sem nefnist Hótel Djúpavík og er í húsi sem áður hýsti konur sem unnu við síldarsöltun í þorpinu. Að Djúpavík liggur þjóðvegur 643 en þangað er einnig hægt að fljúga á flugvöllinn við Gjögur sem er skammt frá þorpinu.

Sjá einnig:

Also available in English: Djúpavík

Leita að gistingu

Svæði:

Koma:

Brottför:

Vinsælustu áfangastaðirnir

Ferðast um Ísland með
Tindur the PuffinLundanum Tindi

Hotel of the Month

Hot Springs HotelHot Springs Hotel is a wellness hotel in the South of Iceland. The hotel is located near one of the most spectacular geothermal areas in Iceland. The hotel offers 122 rooms in a wide range of room categories during the summer and luxurious apartments for couples and families all year round.

more on Hot Spring Hotel

©2010-2017 bookiceland.is